Siðareglur Samfylkingarinnar

Á síðasta flokksþingi Framsóknar var samþykkt að setja öllum sem starfa innan flokksins siðareglur.

Nefnd hefur kynnt drög að þeim og verða þær lagðar fyrir næsta flokksþing, sem haldið verður í vetur, til samþykktar.

Þannig að fordæmið er komið fyrir Samfylkinguna og er þeim örugglega meira en velkomið að taka þær reglur upp í sínu starfi, enda liggur umtalsverð vinna að baki þeim drögum sem fyrir liggja.


mbl.is Segir Steinunni marka spor í sögunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Semsagt, það er fréttnæmt að það eigi að setja siðareglur?

Stemmir. Það ER fréttnæmt. Ég bíð spenntur eftir að sjá hvernig menn fara síðan að útskýra að þessar reglur eigi ekki við um þá.

Heimir Tómasson, 29.5.2010 kl. 06:36

2 Smámynd: kallpungur

Siðareglur safylkingarinnar eru einfaldar og í þremur liðum:

1. Don't Get Caught.

2. If Caught lie.

3. If you can not lie spin.

kallpungur, 29.5.2010 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband