Gildi öflugra slökkviliða

Atburðir eins og þessi ættu að vera öllum til viðvörunar um að tékka á brunavörnum heima hjá sér. Eru slökkvitækin á heimilum ykkar og yfirfarin? Eru reykskynjararnir til staðar og í lagi?

Það að geta kallað út 70 manns án fyrirvara sýnir hversu öflugt og gott skref það var að sameina slökkviliðin á Höfuðborgarsvæðinu undir einn hatt SHS. Vonandi fara menn varlega þarna, því þarna eru steikarpottar og kannski gaskútar, sem breytast í tundurskeyti ef þeir springa.


mbl.is Þök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband