Hvernig er skjalastýringu ríkisstjórnarinnar eiginlega háttað?

Hvernig í veröldinni getur það verið að leita þurfi til erlendra aðila til að útvega gögn sem fjármálaráðuneytið og forsætisráðuneytið eiga að hafa undir höndum frá samninganefnd sem fór fyrir þeirra hönd til að fjalla um eitt stærsta hagsmunamál íslensku þjóðarinnar síðustu ár.

Þessi gögn virðast öll vera samskipti milli lögmansstofunnar bresku og íslenskra embættismanna.

Þar með eiga þau öll að liggja fyrir innan stjórnsýslunnar og vera aðgengileg þingmönnum úr þeirri átt.

Hvað er eiginlega um að vera?

Þetta getur ekki verið eðlileg skjalastjórnun

 


mbl.is Búnir að fá tölvupóstana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þetta er þessi tilhneyging Steingríms að hafa vit fyrir öðrum. Í raun þarf að hafa vit fyrir Steingrími og flestum pólitískum samráðherrum hans, þetta eru voðalegir kjánar greyin og skera sig alls ekki úr þeirri flóru sem íslenskir stjórnmálamenn eru.  Þeir eru allflestir mjög heimskir og spilltir.

Þessi ríkisstjórn er mjög slæm, en ekki býð ég í það ef spillingarpakkið í Sjálftökuflokknum og Fjósaflokknum kæmust til valda. 

Guðmundur Pétursson, 30.12.2009 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband