Eftir hverju er forsetinn að bíða?

Ef forsetinn hefur ekki kynnt sér Icesave málið í sumar og ekki fylgst með umræðunum á Alþingi, hefur hann ekki verið að vinna vinnuna sína.

Ef forsetinn hefur verið að vinna vinnuna sína að þessu leiti og fylgst með, ætti hann að vera búinn að mynda sér skoðun á málinu.

Að þessu má það eitt leiða að hann er að sækja í sína helstu fýkn.

Athyglina


mbl.is Hitti Jóhönnu og Steingrím
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann verður með fréttamannafund kl. 11 á morgun.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband