Er brottreksturinn í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar?

Það er undarlegt að fylgjast með afgreiðslu ríkisstjórnarinnar á umsókn Paul Ramses Oduor um pólitískt hæli á Íslandi í ljósi þessarar setningar í ríkisstjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar:

Mannréttindi, aukin þróunarsamvinna og áhersla á friðsamlega úrlausn deilumála verða nýir hornsteinar í íslenskri utanríkisstefnu.


mbl.is Amnesty fer fram á að stjórnvöld endurskoði ákvörðun sínap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Gestur.

Mér er illa skiljanlegt hvers vegna í ósköpunum ekki var hægt að skoða mál þessa blessaða manns, í ljósi aðstæðna þar að lútandi.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 4.7.2008 kl. 02:06

2 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Undurfurðulegt, sérstaklega finnst mér þessi lýsing mögnuð.

Gestur Guðjónsson, 4.7.2008 kl. 02:09

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já einmitt Gestur, eitthvað sagði mér það að þetta kynni að hafa verið ástæðan, hvílikur skandall.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 4.7.2008 kl. 02:13

4 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ég sé, að Framsóknarmönnum þykir ekki ónýtt að fiska í gruggugu vatni.

Jafnvel sá sem þú vitnar íer frammari.

Ekki er stórmennskulegur málflutningurinnhjá ykkur núna.

Manstu hvernig þetta var í tíð ykkar utanríkisráðherra??

Lélegt.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 4.7.2008 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband