Vilhjálm Egilsson í Seðlabankann

Mér þykir einsýnt að Vilhjálmur Egilsson eigi að fara í brúna í Svörtuloftum.

Hann er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, doktor í hagfræði, fyrrverandi framkvæmdastjórnarmaður í Alþjóða gjaldeyrissjóðnum, hefur gegnt stöðu ráðuneytisstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu, sem framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Íslands auk setu á Alþingi á árunum 1991-2003 og starfaði hjá Vinnuveitendasambandi Íslands, eins af forverum Samtaka atvinnulífsins, á árunum 1982-1987.

Það væru stórkostleg mistök að kalla hann ekki til starfa fyrir land og þjóð.


mbl.is Ingibjörg Sólrún vill að stjórn Seðlabankans stigi til hliðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband