Er Seðlabankinn ekki kröfuhafi í Kaupþingi?

Mér þykir það skrítin lögfræði að íslenska ríkið sé ekki aðili máls gagnvart bretum vegna hruns Kaupþings.

Setur lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings gegn veði í FIH banka, ríkið það ekki einmitt í þá stöðu?

Reyndar er skrítið að skilanefnd Kaupþings hafi ekki burð í sér til að skapa vettvang fyrir þá sem eiga hagsmuna að gæta til að sameinast um kröfugerð og málshöfðun gegn breska ríkinu.

Ef slíkt er ekki hagsmunagæsla veit ég ekki hvað það er.


mbl.is Íslenska ríkið á ekki aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Jónsson

Það er alveg ljóst að ef íslenska ríkið er ábyrgt fyrir innistæðum á reikningum bankanna , þá er ríkið aðili að málinu. ( þó ekki væri nema með lögjöfnun)  Helgi Áss ætti að lesa lögfræðina sína aðeins betur.

Sigurjón Jónsson, 14.12.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband