Hvað er að gerast?

Ég á erfitt með að sjá að arabaheimurinn sitji með hendur í skauti ef landheri Ísraelsmanna er kominn inn í Gaza. Það er spurning hvaða þjóðir bregðist til varnar.

Kannski er það tilgangurinn, að storka þjóðum eins og Írönum til að bregðast við og þannig sé George W Bush kominn með tylliástæðu til að ráðast inn í Íran og Sýrland áður en hann lætur af völdin í hendur Obama.

Guð forði okkur frá þeim hildarleik sem af því hlytist


mbl.is Landher Ísraels inn á Gaza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Það er alveg útilokað að arabar og persar komi til hjálpar. Þeir hafa engra hagsmuna að gæta. Þetta hefur gengið "fínt" síðan 1967.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 4.1.2009 kl. 03:39

2 Smámynd: Ari Jósepsson

Já hvað er að gerast maður spyr sig

Ari Jósepsson, 4.1.2009 kl. 17:10

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hver hefur hagsmuna að gæta í Palestínu enginn nema þeir! Ísrael er að gera það sem þarf!

Ekkert meira eða minna. Palestínummenn, enn munu ekki fá neina hjálp neinsstaðar.

Komi Íranir, verða þeir sprengdir með kjarnorku af Ísraelsmönnum og þeir vita það. Þess vegna koma þeir ekki nálægt þessu stríði.

Þetta er frábærlega vel skipulagt.

Leiðinlegt að Ísraelsku hermaður skyldi láta lífið. Ég hef samúð með honum og öllum saklausum Palestínumönnum.

Og ég er algjörlega á móti ofbeldi í hvaða mynd sem er.

Enn það hafa allir rétt á að verja sitt líf og sinna og menn eru skyldugir að verja fjölskyldu sína.  Annars eru þeir bara froða og ekki menn.

Óskar Arnórsson, 4.1.2009 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband