Enn eru jafnréttislög brotin

Eftir þessa kosningu í bankaráð Seðlabankans held ég að Samfylkingunni og Vinstri grænum væri hollast að taka út allt jafnréttistal úr sínum stefnuskrám.

Þau fara ekkert eftir því sem þau segja sjálf, þegar þau tilnefndu bara eina konu af fjórum í bankaráð Seðlabankans, 25%, meðan jafnréttislög miða við 40%.

- eða eins og Helgi Hjörvar sagði, það var annað þá, við vorum ekki í ríkisstjórn.


mbl.is Nýtt bankaráð Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Egilsson

Tvær spurningar Gestur

Ber ekki framsókn ábyrgð á meirihlutanum í bankastjórninni sem ekki uppfyllir sett skilyrði?

Síðan, á ekki forsætisráðherra að segja af sér, sem ítrekað er staðin að því að brjóta lög og jafnvel hljóta dóm fyrir?

Spyr sá sem ekki veit.

Neðanmáls. Þá eru aðal og varafulltrúar í stjórn SB jafnmargir af hvoru kyni.

Jónas Egilsson, 18.3.2009 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband