Hvort sprengir Jóhanna VG eða S?

Ef Jóhanna ætlar að standa við orð sín um áframhaldandi stjórnarsamstarf, hefur hún um þrjá kosti að velja.

  1. Að gefa eftir í ESB málum og eiga á hættu alvarlegan klofning eða flótta úr Samfylkingunni
  2. Að halda ESB málum til streitu í stjórnarsamstarfi við VG og eiga á hættu að VG springi innanfrá, eins og gerðist í R-listanum
  3. Að svíkja loforð sitt um vinstristjórn og mynda OSB stjórn.

Þannig að Jóhanna stendur frammi fyrir erfiðum kostum.


mbl.is Ljóst að kjósendur óska eftir aðildarviðræðum við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

4. Að vera í stjórnarandstöðu.

Haraldur Hansson, 27.4.2009 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband