ESB umsókn fyrst eftir 2 ár?

Það þarf að breyta stjórnarskránni áður en Ísland getur gengið í ESB. Það kallar á kosningar til Alþingis.

Jóhanna Sigurðardóttir hefur sagt að sú ríkisstjórn sem er í burðarliðnum, ætli sér að starfa út kjörtímabilið.

Það þýðir að Ísland gæti í fyrsta lagi gengið inn í ESB 2013, sem þýðir að aðildarviðræður munu í fyrsta lagi að hefjast eftir 2 ár, þvert á kosningaloforð Samfylkingarinnar.


mbl.is Ný ríkisstjórn um næstu helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vel lesið.

Ragnhildur Kolka, 3.5.2009 kl. 20:28

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

"Glögg eru Gests augu"

Sigurður Þórðarson, 3.5.2009 kl. 22:47

3 identicon

Einu sinni enn Gestur: Upphaf aðildarviðræðna nú, telst umsókn svo við tölum sama tungumálið. Innganga í ESB gæti tafist um 2 ár, já. Trúi því frekar að þú hafir ekki skilið þetta en viljandi telja SF vera að svíkja kosningaloforð.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 08:41

4 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Gísli: Menn fara varla að sækja um til þess eins að láta svo ferlið bíða á ís vegna þess að ríkisstjórnina langi að sitja lengur. Það yrði allt vitlaust!!!

Það veit Jóhanna, enda eldri en tvævetur.

Gestur Guðjónsson, 4.5.2009 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband