Ćtlar fjármálaráđherra ađ leiđa stjórnarskrárbrot í lög?

Fjármálaráđherra hefur bođađ ađ hann muni leggja fram frumvarp ţar sem forstöđumönnum ríkisstofnana og -fyrirtćkja verđi gert heimilt ađ taka lán hjá ríkissjóđi ef ţeir ćtla sér ađ brjóta stjórnarskrána og eyđa meiru en fjárlög gefa ţeim heimild til. Eiga ţeir einfaldlega ađ gera fjármálaráđherra grein fyrir ţví hvernig ţeir ćtla ađ greiđa lániđ til baka.

Í stjórnarskránni stendur:

"41. gr. Ekkert gjald má greiđa af hendi, nema heimild sé til ţess í fjárlögum eđa fjáraukalögum."

Ţetta er ósköp skýrt. Ţađ má ekki greiđa gjald af hendi nema međ heimild í fjárlögum, ţar međ taliđ endurgreiđsla af lánum.

Međ ţessu ćtlar Fjármálaráđherra sem sagt ađ veita sjálfum sér heimild til ađ ráđstafa fé á ósettum fjárlögum ókominna ára og skuldbinda Alţingi til ađ setja endurgreiđslur á lánum á fjárlög. Hann fái sem sagt sjálfdćmi um útgjöld ríkisins. Ţetta er ţvílík hringavitleysa ađ ţađ tekur ekki nokkru tali.


mbl.is Fjárlagafrumvarpiđ gerir ráđ fyrir 30,8 milljarđa tekjuafgangi 2008
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband