Fylgi Bjartrar framtíđar

Ţađ er áhugavert ađ skođa hvađan fylgi hinna einstöku flokka er ađ koma og af hverju. Eđlilega er meirihluti kjósenda ekki mikiđ ađ fćra sig á milli flokka, enda hlýtur einhver einn flokkur ađ standa best eđa oftast fyrir ţćr lífsskođanir sem kjósandinn hefur.

Í einhverjum tilfellum kjósa menn samt ađra flokka en lífsskođanaflokk sinn. Ţá m.a. vegna persóna í öđrum flokkum sem ţeir heillast af eđa ađ einhver í eigin flokki hugnast ekki viđkomandi. Einnig getur slíkt framhjáhald veriđ refsing vegna frammistöđu flokksins.

Ţegar fylgi Bjartrar framtíđar, míns flokks, er skođađ, sést ađ umtalsverđur hluti ţess kemur frá Samfylkingunni. Ţađ hefur veriđ túlkađ sem svo ađ Björt framtíđ sá krataflokkur, sem hann er ekki. Björt framtíđ er frjálslyndur flokkur, sem okkur hefur ţótt vanta í íslensk stjórnmál. Sést ţetta kannski best á ţví ađ íhaldiđ, kratar og framsókn hafa fyrir kosningar klćtt sig í frjálslynd föt til ađ ná í ţessa landlausu kjósendur, verandi nokkur vissir um sitt grunnfylgi.  

Evrópuáherslur Samfylkingarinnar hafa líklegast valdiđ ţví ađ margir ţessara kjósenda hafa endađ međ ađ kjósa ţann flokk í fyrri kosningum, enda alţjóđasamvinna órjúfanlegur hluti frjálslyndis. Einnig eru frelsi og svigrúm grundvallarhugtök frjálslyndis, svo ćtla mćtti ađ margt frjálslynt fólk sé einnig í Sjálfstćđisflokknum, sem var stofnađur viđ sameiningu íhaldsflokksins og frjálslynda flokksins á sínum tíma. Einnig er margt frjálslynt fólk í Framsókn, sem hefur snúist í grundvallaratriđum frá frjálslyndi frá 2009, en sá flokkur missti talsvert af ţví fylgi yfir til Samfylkingar í síđustu kosningum, svo minna fór beint á Bjarta framtíđ af Framsókn en annars hefđi veriđ, sem og ađ fylgisaukning Framsóknar letur fólk eđlilega viđ ađ skipta um flokk. 

En frjálslynda fylgiđ hefur sem sagt veriđ víđa og er enn, svo vaxtarmöguleikar Bjartrar framtíđar eru umtalsverđir, en ađalatriđiđ fyrir Bjarta framtíđ er ađ halda áfram ađ vera sönn í frjálslyndinu, alveg eins og hinir flokkarnir eiga ađ einbeita sér ađ ţví ađ vera góđir jafnađarmannaflokkar, íhaldsflokkar og sólsíalistaflokkar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband