Hrós dagsins

Var í hópi með norrænum embættismönnum í gær og fyrradag. Einum þeirra, norskum, var gefin bók um Ísland. Í henni var mynd af Halldóri Ásgrímssyni. Hann staðnæmdist við myndina af honum og sagði snöggt "Dette her er Halldor Asgrimsson, Norges uven nummer et" og fór að tala um veiðikvóta.

Það er varla hægt að hugsa sér meira hrós um hagsmunagæslumann íslensku þjóðarinnar.


Bloggfærslur 25. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband