Góðar fréttir fyrir Húsvíkinga

Þetta eru góðar fréttir fyrir Húsvíkinga sem samkvæmt þessu eru líklegast að fá tækifæri til að byggja álver við Bakka. Það eru til losunarheimildir fyrir einu álveri og það er mín skoðun að þær eigi að nýta til byggðamála. Þetta eru einnig góðar fréttir Sunnlendinga sem sjá vonandi fram á atvinnuuppbyggingu í eigin héraði. Sunnlendingar hafa hingað til notið í allt of litlu þeirra náttúruauðlinda sem eru í héraðinu, enda orkan flutt burt með háspennulínum í álver í Hafnarfirði og Hvalfirði.
mbl.is Friðrik: Skylt að þjóna þeim álverum sem fyrir eru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband