Við hverja er Landsvirkjun að ræða?

Yfirlýsingar Landsvirkjunar um að þeir standi í viðræðum við landeigendur koma mér spánskt fyrir sjónir. Ég veit ekki til þess að margir Skeiðamenn hafi fengið erindi eða heimsókn frá þeim. Það á kannski bara að tala við einhverntíma seinna, t.d. eftir að virkjanirnar eru byggðar, eins og gert var fyrir austan?

Þetta eru undarleg vinnubrögð svo ekki sé meira sagt.


mbl.is Viðræðum við landeigendur við Þjórsá haldið áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband