Loftslagsráðstefnan hafin - markmið Íslands óljós

Nú sitja helstu spekingar og ráðamenn heimsins á Bali og skeggræða leiðir og lausnir í loftslagsmálum heimsins. Eftir síðustu skýrslu IPCC ættu menn að vera hættir að ræða um hvort um vandamál sé að ræða, heldur um hvernig eigi að leysa það. Eitt brýnasta viðfangsefni dagsins.

En hvað leggur besta land í heimi, Ísland, til málanna?

Ekkert.

Málið er nefnilega í nefnd...


mbl.is Loftslagsráðstefna SÞ hafin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband