Hafnfirðingar hafna - hvað svo?

Nú liggur niðurstaðan fyrir varðandi álverið í Hafnarfirði. Niðurstaða, verulega óafgerandi niðurstaða, sem þýðir að næst þegar eitthvað atriði fer í almenna kosningu verður kosningaþátttakan góð, því þeir sem sátu eftir heima núna og hefðu viljað hina niðurstöðuna geta sjálfum sér um kennt.

Framhaldið verður afar fróðlegt, ekki hvað varðar Alcan, heldur hvað Landsvirkjun gerir gagnvart Þjórsá og Helguvík.


mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband