Athyglisverður punktur um ferðamál og virkjanir

Tómas Gunnarsson skrifar frá Kanada

"Ferðaiðnaður og virkjanir

Það er býsna oft sem ég heyri talað um að það að gera út á "túrhesta" og virkjanir fari ekki saman.  Á mörgum er að skilja að Íslendingar verði að velja annað hvort.

Líklega verður að gera ráð fyrir því að þeir sem svo tali hafi aldrei komið í eða heyrt af Bláa lóninu."

 

 


Bætt skattaumhverfi fyrirtækja - sporin hræða

Ég veit ekki betur en fjármálaráðherrar og samgönguráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafi hrakið ALLA kaupskipaútgerð úr landi vegna þvermóðsku sinnar gegn því að koma á alþjóðlegri skipaskrá á Íslandi. Nú er svo komið að ekkert kaupskip siglir undir íslensku flaggi og borga því enga skatta. Þetta er þrátt fyrir að þeir hafi verið þrábeðnir um að bæta úr. En nei...
mbl.is Sjálfstæðisflokkur stefnir að frekari skattalækkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband