Athyglisverður punktur um ferðamál og virkjanir
9.4.2007 | 22:13
Tómas Gunnarsson skrifar frá Kanada
"Ferðaiðnaður og virkjanir
Það er býsna oft sem ég heyri talað um að það að gera út á "túrhesta" og virkjanir fari ekki saman. Á mörgum er að skilja að Íslendingar verði að velja annað hvort.
Líklega verður að gera ráð fyrir því að þeir sem svo tali hafi aldrei komið í eða heyrt af Bláa lóninu."
Bætt skattaumhverfi fyrirtækja - sporin hræða
9.4.2007 | 17:10
Ég veit ekki betur en fjármálaráðherrar og samgönguráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafi hrakið ALLA kaupskipaútgerð úr landi vegna þvermóðsku sinnar gegn því að koma á alþjóðlegri skipaskrá á Íslandi. Nú er svo komið að ekkert kaupskip siglir undir íslensku flaggi og borga því enga skatta. Þetta er þrátt fyrir að þeir hafi verið þrábeðnir um að bæta úr. En nei...
![]() |
Sjálfstæðisflokkur stefnir að frekari skattalækkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |