Ekkert í fréttum

Hlustađi á 10-fréttir Bylgjunnar áđan. Ţađ var nákvćmlega ekkert í fréttum. Lesiđ var upp úr dagbók lögreglunnar og búnar til fréttir úr henni, fćrđ á vegum og veđurfréttir.

Ég skal senda viđurkenningarskjal á ţá fréttastofu sem fyrst tekur fréttamat sitt alvarlega og segir:

"Ţađ er ekkert í fréttum, höldum áfram okkar dagskrá"


Bloggfćrslur 29. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband