Þörf á miklu átaki í hafrannsóknum

Rakst á þetta í gær. Norðuratlantshafsfiskveiðiráðið telur að stofnmat þorsks sé ekki áreiðanlegt, magn hrygningarþorsks sé ekki þekktur. Vísindamenn þessa ráðs telja eðlilegt að miða við 152 þús tonna aflamark.

Sama hvaða tala er notuð er greinilegt að það þarf að skoða fjölda atriða betur sérstaklega varðandi hegðun fjölda stofna, fæðusamspil þorsksins við aðrar tegundir, þá sérstaklega í tengslum við rækju og loðnu og kanna áhrif banns á sumarloðnuveiðum á afkomu þorsksins. Það er ótrúlegt hvað við vitum lítið um þessa dýrategund sem við byggjum velsæld okkar á seinni tímum á.


Bloggfærslur 3. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband