Lögbrot í bođi fjármálaráđherra

Ţetta Grímseyjarferjumál er sífellt ađ vinda upp á sig. Í ljós hefur komiđ ađ Fjármálaráđherra, Samgönguráđherra og Vegagerđin gerđu međ sér samkomulag um ađ brjóta lög og fara 400 milljónir fram úr ţeim lagaheimildum sem ţeir höfđu til Grímseyjarferjunnar.

Ţar sem yfirmađur fjármála ríkisins tekur ţátt í gjörningnum finnst mér Árni Mathiesen Fjármálaráđherra vera ađ fría Sturlu Böđvarsson ábyrgđ hvađ varđar eyđslu umfram fjárheimildir, og situr í rauninni einn ábyrgur fyrir ţeirri ákvörđun ađ fara vísvitandi á svig viđ fjárlög ríkisins, sem sett eru af Alţingi sem eitt hefur heimild til ađ úthluta fé ríkisins.

Mér ţykir athygli vert hversu lítiđ fjölmiđlar beina kastljósi sínu ađ honum.


Bloggfćrslur 16. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband