Breytingar í dönskum stjórnmálum

Eitthvað myndi nú heyrast hér á landi ef formaður eins flokks myndi ganga í annan og leggja til að hann yrði lagður niður og Jyllands-posten greindi frá á dögunum, en Bjarne Møgelhøj, formaður CD gekk á dögunum í hinn nýja flokk Ny Alliance og lagði til við sinn gamla flokk að hann yrði lagður niður. Ny Alliance virðist vera að festa sig í sessi og ýta öðrum flokkum út af vinstri hluta dönsku miðjunnar og ýta krötunum lengra til vinstri en þeir kannski hefðu viljað sjálfir.


Bloggfærslur 27. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband