Orð dagsins...

á Sigurður Líndal lagaprófessor grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag:

"Ég hélt reyndar að þessi ofstækisöfl hefðu ekki náð til forystu flokksins í Valhöll, en hér hefur mér skjátlazt. Varaformaður flokksins hefur lýst eindregnum stuðningi við geðþóttaákvörðun setts dómsmálaráðherra. Röksemdirnar láta reyndar á sér standa því að hún kýs að ræða ætterni þess umsækjanda sem skipaður var gegn hæfnismati dómnefndarinnar. Þegar gengið er jafn gróflega í berhögg við álit nefndarinnar og naumast liggur annað fyrir frá settum dómsmálaráðherra en orðafar sem hæfir götustrákum er eðlilegt að menn leiti skýringa á háttsemi ráðherrans jafnt sennilegum sem ósennilegum."

Það er spurning hverju varaformaðurinn svarar þessu, sem lögfræðingur...


Bloggfærslur 15. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband