...og menn ætla að fækka hjá efnahagsbrotadeild!!!

Það eru þau undarlegustu tíðindi sem ég hef heyrt lengi, að fækka eigi hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra, eins og til stendur skv fréttum.

Nema það sé vegna þess að þessari rannsókn á Baugsfjölskyldunni sé lokið?

Á samt einhvernvegin erfitt með að trúa því að menn telji að þar með séu öll stórkallaskattalagabrot rannsökuð.

Nema að ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir vilji ekki að aðrir en Baugsfólkið sé rannsakað almennilega?


mbl.is Ákært á ný í Baugsmálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband