Óþægilegur sannleikur fyrir sveitarfélögin

Í þeim löndum sem ég þekki til í, er rammi útgjalda sveitarfélaganna háð samþykkis ríkisvaldsins.

Það er gert til að tryggja samhæfða hagstjórn.

Hér á landi er talað um sjálfstæði sveitarfélaganna og því er ekkert hugsað um heildarmyndina. Hér vinnur bara hver í sínu horni í brjálaðri innri samkeppni um íbúana á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi í mikilli varnarbaráttu, þar sem hver brottfluttur þýðir minni útsvarstekjur.

Þetta er eitt af því sem þarf að laga í nýju Íslandi.


mbl.is Hagstjórn illa samhæfð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband