Gott að menn vilji ekki saga greinina undan sér

Ég ætlaði að blogga ærlega um þessa fáránlegu yfirlýsingar Skúla Thoroddsens í gær, en sem betur fer gerði ég það ekki, því hann er greinilega bara að lýsa sinni persónulegu skoðun, ekki skoðun SGS.

Enda væri það fáránlegt að SGS hefði þá skoðun að leggja ætti niður landbúnaðinn og hætta úrvinnslu matvæla hér á landi.

Ætti það að vera skoðun þeirra, óháð því hvort innan vébanda SGS sé matvælavinnslufólk eða ekki.

Hinn sjálfstæðisafsalandi kratismi sem vill ekkert gera sjálfur og fá allt frá öðrum, þá helst útlöndum, má ekki fá að vaða óáreittur uppi og það fékk hann ekki að gera í þessu tilfelli, sem betur fer.


mbl.is SGS segjast skilja bændur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband