Evrópukönnun Fréttablaðsins: Vantraust á stjórnvöldum

Þessi merkilega könnun Fréttablaðsins þar sem tæp 70% þjóðarinnar vill hefja undirbúning aðilarviðræðna við ESB eru umfram allt alvarleg skilaboð til stjórnvalda. Almenningur treystir ekki Seðlabankanum, stefnulausri Samfylkingu og ekki síst sundurleitum Sjálfstæðisflokki til að stýra þjóðarskútunni.

Bloggfærslur 20. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband