Syndajátning Össurar

Í færslu á heimasíðu sinni segir Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra:

"Árni M. Mathiesen er sem alþjóð veit dýralæknir að mennt með hrossalækningar sem sérgrein. Við Jón Baldvin bjuggum til þá sögu árið 1991 þegar Árni bauð sig fram til þings, að þá hafi blaðamaður spurt Árna, hví hann gæfi kost á sér til þingmennsku. "Ja," átti fjármálaráðherrann tilvonandi að hafa svarað, "ég tel að menntun mín muni gagnast svo vel í þingflokki Sjálfstæðismanna." "

Hvernig eiga þessir menn að geta unnið saman eftir svona játningu?

Er svona mönnum treystandi fyrir landsstjórninni??????


Bloggfærslur 28. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband