Aðgerðarleysi helsta mótvægisaðgerð ríkisstjórnarinnar
23.7.2008 | 22:26
![]() |
Smávægileg styrking krónu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er náttúruvernd að eyðileggja Þjórsárverin?
23.7.2008 | 11:43
Forsíðumynd Morgunblaðsins í dag er mögnuð birtingarmynd baráttunnar milli náttúruverndar og umhverfisverndar. Hvaða svæði ber að nýta til umhverfisvænnar, sjálfbærrar og losunarlausrar orkuöflunar og hvaða náttúru ber að vernda og láta alveg ósnerta.
Mjög góð sátt er í samfélaginu um að vernda beri Þjórsárverin og þann merkilega gróður og fyrirbæri sem þar eru. Á hinn bóginn eru sífrerarústirnar þar að þiðna vegna hækkandi hitastigs á Jörðinni. Minnir það okkur á að barátta þeirra sem mótmæla hvers konar nýtingu á náttúrunni til orkuöflunar geta sem sagt orðið til þess til þess að hitinn á jörðinni hækki hraðar en ella sem veldur því svo aftur að fyrirbæri eins sífrerarústirnar í Þjórsárverum eru í hættu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)