Sjálfstæðisflokkurinn að berja Ólaf F til hlýðni

Það er holur hljómur í málflutningi Þorsteins Pálssonar og félaga hans í Sjálfstæðisflokknum um að fá Framsókn inn fyrir Ólaf F í borgarstjórn Reykjavíkur.

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að fá fram, er yfirlýsing Framsóknar um samstarfsáhuga.

Þá yfirlýsingu verður svo farið með sem svipu til Ólafs F, sem mun samkvæmt orðrómi fara fram á að fá að sitja sem borgarstjóri út kjörtímabilið.


mbl.is Vilja styrkja meirihlutann í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband