Flottur stuðningur ríkisstjórnarinnar við HSÍ

Það er gleðiefni að ríkisstjórnin skuli veita HSÍ þennan styrk. Afreksstarf þarf að auka, til að auka hróður landsins, fjölga iðkendum íþrótta og vera fyrirmyndir til bættrar lýðheilsu.

Um leið bíð ég í ofvæni eftir þeirri sanngirni sem hún mun auðvitað sýna júdó- og frjálsíþróttasamböndunum fyrir þau verðlaun sem þau sambönd hafa aflað þjóðinni.


mbl.is HSÍ fær 50 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband