Mótsögn umboðsmanns Alþingis

Þegar maður rennir í gegnum álit umboðsmanns Alþingis er einn þáttur gegnumgangandi í flestum þeirra.

Gerð er athugasemd við þann tíma sem meðhöndlun málsins tók í stjórnsýslunni.

Nú hefur umboðsmaður haft 7 mánuði til að fjalla um kvörtun umsækjenda um embættisfærslur Árna Mathiesen, setts dómsmálaráðherra við skipan í embætti héraðsdómara fyrir norðan og austan, en ekkert bólar á niðurstöðu.

Er það ekki svolítið mótsagnakennt?


Bloggfærslur 8. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband