Óþægilegum mótrökum um fiskveiðistefnu ESB sleppt

Peter Örebech, þjóðréttarfræðingur, sem keyptur er til landsins af Heimssýn, til að tala á fundi, virðist samkvæmt fréttinni alveg hafa skautað framhjá þeim dæmum sem eru mun sambærilegri íslenskum aðstæðum.

Það eru fordæmi Kanaríeyja og Azoreyja, þar sem lögsagan og fiskistofnarnir eru ekki sameiginlegir með öðrum þjóðum.

Því er þessi málflutningur afar villandi.


mbl.is ESB myndi stjórna hafsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband