Samvinnufélög í matvöru

Þegar matvörumarkaðurinn hér á landi er borinn saman við markaðinn í nágrannalöndunum kemur í ljós að þar, eins og hér, er markaðnum skipt á milli fárra stórra keðja.

Samt virðist álagning hér vera talsvert meiri en þar, þótt tillit sé tekið til kostnaðarþátta.

Munurinn liggur að mínu mati í því að á Norðurlöndunum og víðar er í það minnsta einn þessara stóru aðila á markaðnum samvinnufélag, sem hefur ekki hagnað að leiðarljósi, heldur hagstæð kjör fyrir félagsmenn.

Hinar keðjurnar verða svo að keppa við þær keðjur í verði og neyðast því til þess að stilla álagningu í hóf.

Því er ekki til að dreifa hér.


mbl.is Mótmæltu hækkun vöruverðs í Krónunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband