Stjórnarmeirihlutinn tekur fjárlögin í gíslingu

Það er undarleg staða komin upp á Alþingi nú þegar stjórnarmeirihlutinn hefur tekið fjárlagagerðina í gíslingu til að koma Icesave-málinu í gegn.

Minnihlutinn ætlar með réttu að reifa málið vel í þingsal, enda var því þröngvað hálfunnu út úr nefndum, en vilja af ábyrgð að sú umræða tefji samt ekki önnur brýn mál, eins og fjárlagaumræðuna.

Það vill ríkisstjórnin ekki og stjórnarmeirihlutinn hlýðir og er þar með búið að taka fjárlagagerðina í gíslingu, til þess að koma þessum óskapnaði í gegnum þingið.

Hvað er þessi meirihluti eiginlega að hugsa? Ekki þjóðarhag, svo mikið er víst.


mbl.is Þinginu haldið í gíslingu málþófs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband