VG setti eitt orð á réttan stað

Það var mikils virði að sjá að nýja ríkisstjórnin skuli hafa borið gæfu til að orða ríkisstjórnarsáttmálann með þessum hætti:

"Engin ný áform um álver"

Ef VG hefði hins vegar orðað setninguna "engin áform um ný álver" hefði það þýtt að Helguvík og Bakki hefðu verið slegin út af borðinu.

Það er sem betur fer ekki tilfellið.


mbl.is Slá skjaldborg um heimilin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband