Síðasti forseti lýðveldisins?

Þetta viðtal er ekkert annað en mistök af hálfu Ólafs Ragnars.

Mistök manns sem er reyndur úr stjórnmálunum og öðrum opinberum störfum og ætti að þekkja hættuna á að allt sem sagt er sé slitið úr samhengi. Því á Ólafur Ragnar ekki að tjá sig á neinn hátt um mál sem varða hagsmuni sem þessa.

Með þessum hætti er hann að leggja þeim, sem vilja leggja forsetaembættið niður, vopn í hendur. Það er miður.


mbl.is Viðtalið tekið úr samhengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband