Óheilindi íhaldsins og Kristjáns Möller

Það er óvenjulegt að fylgjast með óheilindum Sjálfstæðisflokksins varðandi störf Alþingis.

Það hefur glögglega opinberast að Sjálfstæðismenn líta niður á Alþingi og telja að völdin eigi að vera hjá ráðherrum, helst þeirra sjálfra.

Á sama hátt var ömurlegt að heyra Kristján L Möller ljúga því blákalt að ekkert hafi verið búið að gera varðandi Norðfjarðargöng áður en hann kom í ráðuneytið. Hið rétta er að jarðfræðivinna, hagkvæmniútreikningar og frumhönnun var lokið og langt komin þegar hann settist í stólinn.

Menn verða að segja satt og koma hreint fram.


mbl.is Ofbeldi og skemmdarverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband