Viðræður við ESB og stöðugleikasamningur

Staða íslensku krónunnar og íslensks efnahagslífs kalla á tafarlaus viðbrögð.  Með aðildarumsókn til ESB er mörkuð stefna í efnahags- og peningamálum sem líkleg er til til að auka hér stöðugleika. Til að tryggja þann stöðugleika í sessi er mikilvægt að í viðræðuáætlun Íslendinga og ESB sé í upphafi gert ráð fyrir stöðugleikasamningi við Seðlabanka Evrópu og aðild að ERM2, sem er skilgreint aðlögunarferli þeirra myntsvæða sem stefna að upptöku Evru.  En þannig fær íslenska krónan þann bakhjarl sem hún þarfnast meðan unnið að uppbyggingu efnahagslífsins og skilyrðum að aðild að Myntsamstarfinu er fullnægt og hægt að taka hér upp Evru.

- FYRIR OKKUR ÖLL


mbl.is Fullnægir einu af sjö skilyrðum Maastricht
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband