Er meirihlutastjórn á þingi?

Mér finnst með ólíkindum sú smán sem VG og Samfylking bjóða þjóðinni upp á með þessari samstarfsyfirlýsingu.

Þetta er ekki einu sinni stjórnarsáttmáli, bara "viltu vera memm" samstarfsyfirlýsing.

Þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna hafa lýst sig óbundna af innihaldi samstarfsyfirlýsingarinnar, vísa til þess að hver og einn þingmaður eigi að kjósa samkvæmt sinni sannfæringu. Gott og vel.

Það þarf því að fara yfir það í hverju máli hvort meirihluti sé fyrir málum og ljóst að stjórnarfrumvörp munu ekki þurfa að fara samþykkt í gegnum þingflokka stjórnarflokkanna, þannig að í framkvæmd er ennþá minnihlutastjórn við völd.

En það sem er furðulegast er að í þessu spinni virðist Samfylkingin ætlast til þess að þingmenn minnihlutaflokkanna fylgi flokkslínunni út í hörgul !

Hvers konar vinnubrögð eru þetta!!!


mbl.is Þingmenn lýstu yfir andstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband