Talað við tösku Jóhönnu

Fylgdist með öðru auganu með umræðum um þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB.

Ráðherrar VG mættu seint og illa til umræðunnar, enda þeim óþægileg.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kallaði eftir því að ráðherrar þeirra ríkisstjórnar sem samþykkt hafa þingsályktunina og leggja hana fram væru til staðar.

En það vakti furðu mína að undir allri umræðunni var Jóhanna aldrei til staðar - heldur ekki eftir að nærveru hennar hafi verið óskað.

Bara taskan hennar.

Hvernig á að ávarpa hana - hæstvirt forsætisráðherrataska?


mbl.is VG vill ná sínu fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband