Nú þurfa Íslendingar að sýna manndóm

Í framhaldi af þessum fréttum verða íslensk stjórnvöld að senda IMF formlega, opinbera fyrirspurn um hvort, hvernig og á hvaða grunni IMF sé að eiga í samningaviðræðum við þriðja ríki um málefni sjálfstæðrar þjóðar.

Ef rétt er, er þetta mikið meira en óásættanlegt.

Sömuleiðis verður forsætisráðherra að kalla breska sendiherrann á sinn fund og fara fram á skýringar.

Nú verður að bregðast við af festu og manndómi. Samfylkingin verður að reka af sér slyðruorðið gagnvart flokksbræðrum sínum í bretlandi.


mbl.is Bretar að semja við IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband