Óafsakanlegt leyndarpukur VG og Samfylkingar

Ef til hefur staðið að hafa Icesavesamninginn opinberan, af hverju er samninganefndin þá að samþykkja leynd á honum yfir höfuð og af hverju segist fjármálaráðherra vera að vinna að því að aflétta leyndinni af honum?

Ef þessi ásetningur hefur verið til staðar frá upphafi, hefðu menn gengið frá því strax fyrir undirritun

"Aldrei hefur staðið til að Icesave-samningurinn yrði leyndarmál. Líklega er það spurning um daga hvenær samkomulag sem nú er unnið að næst við Breta og Hollendinga um að aflétta leynd yfir samningnum, meðal annars til að þingmenn geti kynnt sér hann."

Enn er fjármálaráðuneytið farið að bulla til að bjarga ráðherra sínum.


mbl.is Spurning um daga hvenær leynd verður létt af Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband