Icesave hefur hækkað um 10 milljarða í dag

Krónan hefur fallið í dag samkvæmt gengi Seðlabankans, gagnvart pundi um 2% og evru um 1%.

Það sýnir hvað markaðarnir hafa litla trú á Icesave samningnum.

Þessi sveifla ein og sér kostar Íslendinga um 10 milljarða.

Ég skulda sem sagt rúmum 30.000 meira í dag en í gær.

Börnin mín líka.


mbl.is Semja verði að nýju um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband