Hollendingar vilja loka góðum díl

Samninganefnd Hollendinga kom heim með mun betri samning en þeir hafa þorað að vona. Betri en þeim með réttu bar. Eðlilega vilja þeir loka dílnum áður en Íslendingar sjá að sér. Öllu er til tjaldað og farið  á hæsta stig, stigi sem hefði átt að semja á í upphafi. Hótun um að koma í veg fyrir ESB inngöngu er svo alvarlegt, ef rétt er, að það ætti að taka upp á réttum stað, t.d. á vettvangi NATO
mbl.is Þrýst á Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband