Að fella eða ekki fella - það er spurningin

Þótt menn greini á um hvort fella beri Icesave-samninginn er eitt alveg ljóst.

Það verður að semja upp á nýtt.

Skilst að forsendur fyrir því að taka samninginn upp séu þegar fyrir hendi, svo það er varla spurning um hvort það sé hægt að semja aftur.

Það er bara spurning um hvað við gerum þangað til...


mbl.is Hvorki fyrirvarar né frestun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband