Herra félagsmálaráðherra: Réttlæti takk

Árni Páll Árnason. Mundu, þegar þú tekur afstöðu til þess skuldir hverra og hverra ekki eigi að fella niður, að skuldurum landsins sé ekki mismunað eftir því hversu fast þeir spenntu bogann.

Þeir sem keyptu ekki alveg eins stóra íbúð eða eins dýran bíl í góðærinu ,eiga ekki að líða fyrir skynsemina, meðan þú fellir aðeins niður skuldir þeirra sem gengu kannski aðeins of langt.

Það er réttlætismál að eitt verði látið yfir alla ganga.


mbl.is Bankarnir skoða leiðir til að skuldbreyta íbúðalánum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband