Forgangsröðun forsætisráðherra

Forsætisráðherra sinnir bara því mikilvægasta - undirbúningi ríkisstjórnarfunda og möttöku skiptastjóra ESB, hvað sem það nú er.

Hvers konar forgangsröðun er þetta

Hvar er skjaldborgin um heimilin?

Hvar er endurreisn atvinnulífsins?

Hvar er opna og gagnsæja stjórnsýslan, ef fréttamönnum er ekki svarað?

Hver á að tala málstað Íslands við erlenda fréttamenn ef ekki forsætisráðherra?

Ef Jóhanna breytir ekki um starfsaðferðir, er hún að sýna þjóðinni að hún veldur ekki starfinu og á Steingrímur J Sigfússon að taka við strax, enda hefur hann í mínum augum verið starfandi forsætisráðherra, leiðtogi ríkisstjórnarinnar undanfarna mánuði.


mbl.is „Verður að ræða meira við erlenda fjölmiðla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband