Virðing og virðingarleysi fyrir stjórnskipuninni

Forsætisráðherra og fjármálaráðherra lýsa því yfir að þau ætli ekki að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Með því vanvirða þau þá stjórnarskrá og stjórnskipan sem þau sækja sjálf vald sitt í.

Kosningarétturinn er einn helgasti réttur hvers þegns og það er skylda allra sem hafa þann rétt að nýta hann, sama hvað þeir svo kjósa.

Það að nýta hann ekki er að samþykkja niðurstöðu meirihlutans, þannig að um leið og þau vanvirða þá stjórnarskrá sem þau hafa undirritað eiðstaf að, eru þau í raun að hafna þeim lögum sem þau hafa sjálf samþykkt á Alþingi.


mbl.is Ólafur Ragnar búinn að kjósa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband